Meira um okkur

Teymið býr yfir reynslu og þekkingu af rekstri og fjárfestingu í stórum sem smáum fyrirtækjum og úr ólíkum áttum. Að fjárfestingum félagsins kemur breiður hópur öflugra fjárfesta og rekstraraðila sem hafa áhuga að gefa til baka, að skapa og miðla þekkingu til næstu kynslóðar og leiðbeina þeim við rekstur á eigin fyrirtæki.

Leita í verlun