Stjórn Leitar Capital Partners og fjárfestar búa yfir mikilli reynslu af fjárfestingum og fjármögnun fyrirtækja. Einnig er mikil þekking af rekstri fyrirtækja og reynsla af verðmætasköpun, vexti og umbreytingu þeirra. Teymið mun aðstoða við greiningu fjárfestingakosta, beita sér fyrir markvissri og agaðri leit að fyrirtækjum, skipulögðum samningaviðræðum við seljendur og fjármögnunaraðila og setjast í stjórnir keyptra fyrirtækja.
Birgir Örn Birgisson stjórnarformaður
Þórir Kjartansson
Bjarni Þórður Bjarnason
Einar Steindórsson
Einar Steindórsson
Andri Sveinsson
Arnar Þórisson
Birna Hlín Káradóttir
Gísli Jón Magnússon
Jón Felix Sigurðsson
Jan Simon
Sigurður Gísli Pálmason
Hákon Stefánsson
Sigríður Margrét Oddsdóttir